Jæja - er ekki kominn tími til að endurvekja þetta blogg aðeins :)
Þið kannski hrökkvið í gírinn við að renna í gegnum gamla pósta og einhverjar myndir.
Ef einhverjir vilja pósta hérna inn á endilega bara senda á mig línu og ég opna aðgang en annars er fullt af fólki með aðgang til að skrifa á þetta blogg :)
Hlakka til að heyra í ykkur og frá ykkur.
Sonja